Tífaldur vaxtarmunur rúmmáls
Í klónatilraun með alaskaösp sem gróðursett var á Höfða á Völlum á Héraði árið 2000 kom í ljós tífaldur munur á meðalrúmmáli vaxtarmesta og vaxtarminnsta klónsins. Klónar frá hafræna loftslagsbeltinu reyndust bestir. Fjallað er um tilraunina í nýútkomnu Riti Mógilsár.
09.02.2015