Skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga
Út er komin á vegum Skógræktar ríkisins og Skipulagsstofnun endurskoðuð útgáfa bæklingsins Skógrækt í skipulagi sveitarfélaga. Nýja útgáfan tekur mið af þeim breytingum sem átt hafa sér stað vegna breytinga á lögum og reglugerðum sem snerta umhverfis- og skipulagsmál skógræktar.
20.01.2015