Aukinn vöxtur seldur sem losunarheimildir
Frá árinu 2006 hefur verið unnið að forvitnilegu verkefni í Övertorneå í Svíþjóð, að skapa tækifæri fyrir skógareigendur að auka vöxtinn í skógum sínum og þar með möguleikann á að selja útblásturskvóta á móti aukinni bindingu í skóginum. Íslenskir skógareigendur gætu gert allt kolefni í sínum skógum að markaðsvöru, ekki einungis það sem fæst með vaxtaraukandi aðgerðum.
13.02.2015