Fjögur af hverjum fimm jólatrjám koma að utan
„Við viljum klæða landið skógi. Af hverju tré sem við seljum um jólin plöntum við öðrum fimm trjám. Í því felst virðisaukinn fyrir okkur." Þetta segir Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, í umfjöllun Fréttablaðsins um jólatré. Framkvæmdastjóri hjá Húsasmiðjunni segir ákjósanlegra ef fyrirtækið gæti verið með hærra hlutfall innlendra trjáa í jólatrjáasölu sinni.
01.12.2017