Vistsporin stigin í eldhúsinu
Fyrsta formlega framhaldsnámskeiðið í tálgun var haldið í byrjun nóvembermánaðar í Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum í Ölfusi undir heitinu „Vistsporin stigin í eldhúsinu“. Námskeiðið var haldið á grundvelli samstarfssamnings um fræðslumál á milli Skógræktar ríkisins og Lbhí. Sérstaklega var unnið að gerð eldhúsáhalda úr tré sem geta leyst af hólmi innflutt og mengandi plastáhöld.
10.11.2014