Trjáleifar tímasetja Kötlugos
Hópi fræðimanna frá nokkrum löndum hefur nú tekist að tímasetja með nokkurra mánaða nákvæmni eldsumbrot í Kötlu sem urðu á fyrri hluta níundu aldar. Aldursgreiningin fékkst með rannsóknum á leifum trjáa sem féllu vegna gossins. Ólafur Eggertsson, sérfræðingur á Mógilsá, er meðal höfunda greinar um efnið.
03.07.2017