Eyjafjarðarsveit stefnir að kolefnisjöfnun
Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar sem haldinn var 8. febrúar var samþykkt að kanna skyldi möguleika á að sveitarfélagið yrði kolefnisjafnað og tekið upp kolefnisbókhald. Margir bændur hafa áhuga á að ráðstafa meira landi til skógræktar að sögn oddvitans.
15.02.2017