Skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga
Út er komin endurskoðuð útgáfa bæklings Skógræktarinnar og Skipulagsstofnunar um skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga. Bæklingurinn nýtist sveitarfélögum vel við skipulag landnotkunar og treystir stöðu skóga og skógræktar í skipulagsstarfi.
23.02.2017