Skógargeirinn verður sýnilegri í bókhaldinu
Evrópuráðið lagði 20. júlí í sumar fram lagafrumvarp þar sem lagt er til að bæði losun og binding gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar (LULUCF) verði felld inn í rammaáætlun Evrópusambandsins um orku- og loftslagsmál sem miðuð er við árið 2030. Talið er að þetta geri jákvæð loftslagsáhrif skógræktar og nýtingar skógarafurða sýnilegri.
05.01.2017