Ferðasaga úr Lónsöræfum – Stafafellsfjöllum
rá stofnun Skógræktarinnar hefur eitt af meginviðfangsefnum stofnunarinnar verið birkiskógar landsins. Fyrri hluta síðustu aldar var lagt mat á ástand birkiskóga og þeir verndaðir eftir fremsta megni, m.a. með beitarfriðun. Síðar á öldinni var farið í ýtarlegri úttektir, kortlagningu og mælingar á skógunum. Undir lok aldarinnar var gagnsemi skóga í baráttu við loftslagsbreytingar orðin að nýrri áherslu í eftirliti með skógunum. Hér fer á eftir ferðasaga þriggja manna mælingahóps sem mældi birki í Stafafellsfjöllum á Lónsöræfum sumarið 2020.
22.07.2021