Aukinn vöxtur í endurheimtum hitabeltisskógi
Tré hitabeltisskóga sem vaxa á ný á beitilandi eða á landi sem búið hefur verið undir jarðrækt með skógarhöggi bæði vaxa mjög hratt og taka til sín miklu meiri koltvísýring en tré eldri skóga. Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar sem birtar eru í nýjasta tímariti vísindaritsins Nature
04.02.2016